Vefmyndavél

Krakkaæfingar/Kvennaæfingar í Bolöldu

Nú er nýr mánuður að hefjast hjá okkur og við ætlum að færa okkur úr Álfsnesi yfir í Bolöldu. Enn getum við tekið eitthvað af strákum/stelpum á æfingar. Sjáumst hress og kát kl 18:00 í Bolöldu allavega næstu tvær vikurnar. Einnig eru nokkrir einkatímar lausir, hægt er að panta á namskeid@motocross.is.

Kvenna æfingar hjá James Robo verða í Bolöldu í kvöld kl 18:00

Leave a Reply