Vefmyndavél

Byrjendabraut í Álfsnesi lokuð

Byrjendabrautin í Álfsnesi (50-85cc) verður lokuð næstu daga vegna viðhalds. Einar Bjarnason og Hjörtur Líklegur eru þessa dagana að vinna í púkabrautinni í Álfsnesi. Þeir stefna að því að bæta í hana efni, laga beygjur og palla ofl. Viggó lánar traktorsgröfu í verkið og Motomos lánar okkur litlu jarðýtuna sína sem er frábær í svona litla braut. Brautin verður lokuð næstu daga þar til annað verður tilkynnt.

1 comment to Byrjendabraut í Álfsnesi lokuð

Leave a Reply