Bolaöldubraut.

Næstkomandi Þriðjudag. 27.07.2010. verður Stóra brautin LOKUÐ vegna viðhalds.

Vinnukvöld verður í brautinni eftir að ýtan og grafan verða búin með sitt hlutverk. Vinnan hefst .kl 19:00 – 21:00 Það þarf að taka til hendinni með ýmis verk. M.a að hreinsa alla stóra steina sem koma upp, laga til meðfram brautinni og ýmislegt sem fellur til. Nú er tækifærið til að koma og sýna félgasandann. Boðið verður uppá veitingar fyrir þá sem koma og hjálpa til.

Skildu eftir svar