Vefmyndavél

Álfsnes í Sjónvarpinu

Þáttur um aðra umferð Íslandsmótsins í Motocross sem fram fór á Álfsnesi þann 3. júlí síðastliðin verður sýndur í Sjónvarpinu í boði Púkans og Snæland videó, í kvöld, 22. júlí kl. 00:00 og endursýndur á laugardaginn kl. 13:00.

1 comment to Álfsnes í Sjónvarpinu

  • theDude

    Flottur framúrakstur hjá Eyþóri þegar hann fór á milli Ragga og Frey yfir einn pallinn. Reyndar alveg hrikalega flott

Leave a Reply