Vélhjólaíþrótta skóli VÍK

Nú eru tvær æfingar búnar af sumrinu og fer kennslan vel af stað.  Enn eru nokkur pláss laus.  Hægt er að bóka allt sumarið eða stakan mánuð.  Þeir sem ekki hafa skráð sig á námskeið sumarsins eru velkomnir til að koma og fylgjast með æfingunni í kvöld eða vera með á æfingunni fyrir 1000 krónur.

Æfingar eru á mánudögum & miðvikudögum kl. 18:00 – 19:30     50cc-65cc / 85 cc-150Fcc

Hægt er að hafa samband við þjálfara í síma 661-0958 (Gulli) & 692-8919 (Helgi Már)

Skildu eftir svar