Vefmyndavél

Skráning fer hægt af stað

Skráningin í Álfsneskeppnina fer hægt af stað. Aðeins eru rúmlega 30 skráðir en eins og venjulega skrá flestir sig á síðasta degi. Munið eftir að skrá ykkur og að skráningunni lýkur í kvöld.

Veðurspáin fyrir helgina er góð. Rykbinding á fimmtudag og föstudag og svo fínt á laugardaginn.

Leave a Reply