Vefmyndavél

Mótorhjóli stolið

Framljósið er núna svart og ekki hlífar fyrir handföngunum.

Í gær var Husqvarna TE410 hjólinu mínu stolið fyrir utan Ásgarð 53. Hjólið er ekki mikils virði sem söluvara, en hefur mikið tilfinningarlegt gildi fyrir mig. Hjólið er 13 ára og ef einhverjum tekst öðrum en mér að koma því í gang þá er það ónýtt strax. Því er það mér mikill akkur að hjólið finnist sem fyrst.

Hjörtur Líklegur

Leave a Reply