Vefmyndavél

Motocross æfingar byrja í kvöld kl 18:00 í Bolöldu

Nú er sumarið komið og þá er um að gera að skella krökkunum á Motocross æfingar. Þær byrja í kvöld og verða 2 í vikur í allt sumar.
Gunnlaugur Karlsson og Helgi Már Hrafnkelsson munu sjá um þjálfun í sumar en Gunnlaugur hefur verið þjálfari félagsins síðan árið 2004 en Helgi Már byrjaði að þjálfa með Gunnlaugi árið 2008.
50-65cc = 25.000.- allt sumarið / árskort innifalið
85-150cc = 30.000.- allt sumarið / árskort innifalið

Skráning er hér til hliðar / Einnig hægt að skrá sig á staðnum !

Leave a Reply