Það var líf og fjör í Álfnesbraut í morgun. Nokkrir velútsofnir og sprækir mættu snemma til að taka á tuggunum sínum. Veðrið var gott, brautin var góð, er hægt að hafa það betra? Fínn og góður sumarmorgun.
|
||
Morgunstund í Álfsnesi.Það var líf og fjör í Álfnesbraut í morgun. Nokkrir velútsofnir og sprækir mættu snemma til að taka á tuggunum sínum. Veðrið var gott, brautin var góð, er hægt að hafa það betra? Fínn og góður sumarmorgun. |
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.