Vefmyndavél

Morgunstund í Álfsnesi.

Morgunhressir kappar í Álfsnesbraut

Það var líf og fjör í Álfnesbraut í morgun. Nokkrir velútsofnir og sprækir mættu snemma til að taka á tuggunum sínum. Veðrið var gott, brautin var góð, er hægt að hafa það betra?   Fínn og góður sumarmorgun.

Þessi gutti var sprækur, heimtaði bara meira bensín svo að gæti hjólað í "alveg heilann" kukkutíma í viðbót.

Þegar punkterar þá verður maður að redda sér með því sem er við hendina.

Flug í Álfsnesi

Leave a Reply