FIM stefnir á allan heiminn

Aðalmennirnir í FIM

FIM birti um helgina upplýsingar um hvernig keppnisdagatalið verður á næsta ári. Talsverðar breytingar verða á dagatalinu og þar má fyrst nefna að keppt verður í Heimsmeistarakeppninni í Ástralíu í fyrsta sinn. Það má segja að FIM taki fyrsta skrefið í að ná í kringum hnöttinn því árið 2012 er stefnt á að bæta við keppni í Asíu.

Nokkrir punktar úr dagatali næsta árs,  sem enn hefur ekki verið klárað

  • Fyrsta umferðin verður í Ástralíu 15.maí
  • Ein umferð verður í Brasilíu
  • Tvær umferðir verða í USA (Glen Helen í September en hin er óráðin)
  • Valkenswaard og Lierop eru enn að berjast um Hollensku keppnina
  • Engin keppni verður í Frakklandi (MXoN verður þar)
  • Chepstow og Matterley Basin eru að berjast um Bresku keppnina (þar var engin keppni í ár)

Dagatalið verður birt í Október.

Skildu eftir svar