Vefmyndavél

Bolaöldubraut, Miðvikudag

Garðar, yfirgæslumaður Bolaöldusvæðisins, mun hafa MX brautina lokaða til kl 19:00 á morgun.

Verið er að gera smá lagfæringar í brautinni sem taka fram til 19:00. Óskað er eftir áhugasömum til að aðstoða frá kl 18:00 – 19:00.

Nú er bara að dusta rykið af félagsandanum, mæta í Bolaölduna á morgun, láta gott af sé leiða og skella sér síðan nokkra hressandi hringi í brautini. Og það sem meira er að það ringdi alveg ágætlega í brautina í dag, rakastigið ætti þar af leiðandi að vera gott.

Leave a Reply