Akureyringar og nærsveitungar athugið

Á morgun fer fram önnur umferðin í Íslandsmótinu í Enduro. Við mælum með að eyða þessum annars frábæra degi í að fylgjast með keppninni sem fer fram á svæði KKA í Hlíðarfjalli.

B-flokkur hefur keppni klukkan 12 og Meistaraflokkur klukkan 13.45 og lýkur keppni um klukkan 16.30

Skildu eftir svar