Vefmyndavél

Ágætis skráning í endúró á Akureyri

Önnur umferðin í Enduro Cross Country Íslandsmótinu fer fram á Akureyri á laugardaginn. Ágætis skráning er í mótið og eru alls tæplega 100 skráðir til leiks í 7 flokkum. Spáð er hitabyljgu á Norðurlandi á laugardaginn og Akureyringar hafa lofað braut með góðu flæði þannig að allt stefnir í frábært mót. Þeir sem eru fyrir norðan ættu að fylgjast með upplýsingum um vinnukvöld á kka.is

Hér er listi yfir alla skráða.

Leave a Reply