Vinnudagur í MotoMos á sunnudag

Halló allir saman,

Nú ætlum við í Motomos að reyna að taka  til á svæðinu okkar og vantar hjálp 🙂
Vinna við húsið og reyna að festa niður dælur, skrúfa sprinklera upp aftur, vinna í brú, tína grjót og margt fleira.  Gott væri að fá sem flestar hendur, þá tekur þetta stuttan tíma 🙂
Mæting kl 12 á sunnudaginn og vinna til kl 16 og hjóla svo saman ………
Sjáumst hress,

Guðni F

Skildu eftir svar