Vefmyndavél

VÍK-ingar í Álfsnesbraut

Það er frábært að sjá þegar félgasmenn okkar taka sig til og framkvæma stórvirki upp á eigin spýtur.

Þeir félagar Viggó #2 og Ingvar Hafberg eru búnir að vera að vinna við Álfsnesbrautina í dag. Þar hafa þeir verið við trjárækt, grassáningu og aðra snyrtingu í kring um brautina. Þetta er frábært framtak hjá köppunum og öðrum gott fordæmi. Frábært fyrir okkur að eiga svona græna og væna félgasmenn. Takk fyrir strákar.

VÍK

1 comment to VÍK-ingar í Álfsnesbraut

Leave a Reply