Skráning er hafin, lýkur á miðvikudagskvöld.

1. umferð Íslandsmótsins í Enduro Cross-Country fer fram laugardaginn 8. maí í Jósepsdal. Jósepsdalur er við Bolaöldu, akstursíþróttasvæði VÍK sem flestum er kunnugt um. Skráning er hafinn á msisport.is

Skorum á keppendur sem ætla að keppa saman á Klaustri að skrá sig í tvímenning og taka létta æfingu fyrir keppnina, koma sér í hjólagírinn.

5 hugrenningar um “Skráning er hafin, lýkur á miðvikudagskvöld.”

  1. Þú ferð inná msisport.is og ferð í Nýskráning. Það getur tekið einhverja stund (einn dag) að fá notendanafn. Þegar það er komið og þú loggar þig inn birtist tengill á síðunni Mótaskrá.

Skildu eftir svar