Vefmyndavél

Ólafsfjörður

Ég skrapp á Ólafsfjörð að æfa um helgina með Motosport.is familyunni, Össa, Kjartani og Karen. Fórum á föstudagskvöld og komum heim á laugardaginn. Náðum mjög góðum degi þarna á laugardaginn í sól og blíðu. Brautin var náttúrulega hrikalega góð einsog alltaf, en þetta er klárlega ein skemmtilegasta braut landsins. Farið endilega inná www.motosport.is og skoðið myndir úr ferðinni.

Motosport

Motosport

Motosport

Motosport

Motosport

Leave a Reply