Vefmyndavél

Námskeið VÍK

Við minnum á skráningu á Námskeið VÍK sem byrja á Miðvikudaginn í næstu viku. Námskeiðin eru ekki aðeins fyrir krakka og unglinga því einnig er boðið uppá þjálfun fyrir fullorðna, einkaþjálfun, hópþjálfun og supermotoþjálfun.

Láttu það eftir þér / Sumarið á einungis 30.000.- (árskort í brautir VÍK innifalið) 2 æfingar í viku.

Skráning hér

Leave a Reply