Vefmyndavél

Mike Brown #3 ætlar að keppa í Hangtown

Mike Brown factory KTM ökumaðurinn sem keppir í WORCS Enduro mótaröðinni í Ameríku hefur tilkynnt það að hann ætli að keppa í fyrstu AMA Motocross keppni sumarins í Hangtown. Það ættu margir að kannast við Mike Brown, hann er 38 ára gamall og varð Ameríku meistari í 125 flokknum árið 2001 og keyrði lengi fyrir factory Yamaha.

“I just love racing – plain and simple. It doesn’t matter what kind of race it is, if it has two-wheels I want to do it. I will race my KTM 450 at Hangtown and hope that I can still break the top ten,” remarked Brown.

Leave a Reply