Vefmyndavél

KlaustursPunktar – Takmörkun umferðar

Hafið endilega í huga að öll umferð vélknúinna farartækja, annarra en keppenda og merktra starfsmanna, er stranglega bönnuð bæði laugar- og sunnudag.
Á laugardeginum er einnig takmörkun á akstri keppenda.  M.a. er ætlast til þess að hjól séu færð til skoðunar með DAUÐAN MÓTOR..!
Á keppnisdegi eru keppendur beðnir um að virða skilti þar sem ætlast er til þess að keyrt sé í fyrsta gír.  Þetta á við t.d. við skiptisvæðið og innan þjónustusvæðis.

Fyrirfram þakkir fyrir vinsamlegar móttökur  🙂

Comments are closed.