Vefmyndavél

Klaustur í beinni á Sport TV

Það stefnir allt í það að Offroad Challenge keppnin á klaustri verði sýnd í beinni útsendingu á Sporttv.is og ætlar Kukl að sjá um útsendinguna. Öll keppnin verður sýnd frá upphafi til enda og fjöldi myndavéla á staðnum til þess að sem mest náist af brautinni. Óhætt er að segja að þetta sé frábært framtak sem sannar enn og aftur hvað þessi keppni er gríðarlega stór.

Comments are closed.