Vefmyndavél

Álfsnes, morgunstund gefur gull í munn.

Amk gaf sú vinna það af sér að þeir sem mættu, fengu forgang í nýlagaða brautina. Reynir og Tóti kláruðu að mestu leyti að umbreyta brautinni í gær og allt lítur það hrikalega flott út. En það vantaði ekki mannskapinn í morgun og alir voru gríðarlega spenntir að fá að taka trylling í brautinni. Já og veðrið……. einfaldlega frábært hjólaveður.

Hluti af nýjúngum í brautinni.

Að sjálfsögðu létu stelpurnar ekki sitt eftir liggja.

Siggu var ekki svo klat.

Lúkkar flott, ekki satt.

Nýr tabletopp í brautinni

Flottir á því þessir drullumallarar

Hörkudeglegt fólk í átökum

Smá saumaklúbbur í leiðinni.

Steinahreinsun í fullum gangi, engu hent til hliðar, hedur fjarlægt úr brautinni

Binni verkstóri í steinamössun.

Leave a Reply