Vefmyndavél

100 skráðir í Endúróið

Nokkuð góð skráning er í Endúrókeppnina sem verður í Jósepsdal/Bolaöldu á laugardaginn. Um 100 manns eru skráðir sem telst nú bara nokkuð gott.

Veðurspáin er nokkuð góð fyrir laugardaginn. Skýjað og 6 stiga hiti og lítill vindur.

Leave a Reply