Vefmyndavél

Motocross of Nations í Belgíu 2012

Á blaðamannafundi í Valkenswaard, Hollandi í gær var tilkynnt að árið 2012 færi fram MX of Nations í frægustu braut Belgíu, Lommel. Það er langt síðan að MX of Nations var haldið í Lommel en það var árið 1981 og þá unnu bandaríkjamenn. Það verður fróðlegt að fylgjast með liði USA í Lommel árið 2012.  Þetta er virkilega jákvætt fyrir íslenska áhorfendur, það er stutt að fara yfir til Belgíu til að fylgjast með keppnini.

Leave a Reply