Vefmyndavél

Klausturs námskeiðið 2010 !

Við viljum vekja athygli okkar á „Klausturs námskeiðinu 2010“. Fyrir þá sem vilja ná sér í forskot á sæluna og mæta vel undirbúnir til leiks á klaustri, reynslunni ríkari að þá verðum við með þriggja daga námskeið dagana 11.(þri) – 13.(fim) og 15.(lau) Maí.
Kennt er frá 18:00 – 20:00 virku dagana, og 10:00 – 12:00 á laugardeginum. Námskeiðið kostar 9.000 og er skráning hafin á aron@aron66.is flóknara en það er það nú ekki 🙂 ATH! Námskeiðið er þó ekki einungis fyrir þá sem ætla að keppa á klaustri, öllum er frjálst að skrá sig.

Kv, Aron og Össi
Motocross Skólinn
www.mxs.is

Leave a Reply