Vefmyndavél

Grant Langston klár í slaginn

Grant Langston hefur verið frá vegna meiðsla í hné síðan að hann datt í Daytona Supercrossinu fyrr í vetur.  Nú er hann farinn að hjóla aftur og gerir sig tilbúinn fyrir Lucas Oil AMA Motocross tímabilið sem byrjar í Maí. Grant Langston ætlar að reyna allt til að ná titlinum aftur en hann vann titilinn fyrir Factory Yamaha liðið árið 2008. Nú keppir hann fyrir J-Law Racing en notar að engu síður Yamaha hjól þannig að Grant Langston veit hvað hann hefur.

„I got the ‘go ahead’ from my doctor to start riding three weeks ago and having been getting as much riding in as I can. When I first started riding after this knee surgery I got a bit of a reality check! Unfortunately my knee was not where I was hoping it would be a month after surgery“

Leave a Reply