Chad Reed reiður

Rakst á mjög svo áhugavert viðtal við Chad Reed þar sem hann talar opinskátt um það sem betur má fara í supercrossinu og hvernig honum finnst það vera að þróast. Hann talar einnig um kaflann þar sem Villopoto brotnaði, þar sem það sást í sjónvarpinu þegar hann var að biðja þá um að breyta kaflanum, og svo var aftur sýnt þegar þeir fóru með bobcat að breyta honum. Hann segir það hafa verið feikað atriði og þeir hafa í raun engu breytt. Hann lætur þá hjá Feld Racing alveg heyra það.

Smellið á myndina til að sjá viðtal

Skildu eftir svar