Vefmyndavél

Álfsnes lokuð á morgun vegna viðhalds

Álfsnes verður lokuð á morgun vegna viðhalds þar sem meðal annars pallar verða lagaðir o.fl.  Það verður jarðýta sem vinnur verkið undir leiðsögn Reynis.  Á sunnudag verður svo vinnudagur í Álfsnesi frá kl.10 – 13 og fá þeir sem mæta til vinnu, á réttum tíma, smá forskot á sæluna og keyra einir í brautinni frá kl 13 – 15.  Brautin verðu svo opnuð almenningi frá kl 15 á sunnudaginn.  Er þetta í raun fyrsta lagfæringin á brautinni síðan fyrir síðasta mót í Íslandsmeistaramótinu sem haldið var í júlí í fyrra.  Þannig að hún ætti að verða eins og best verður á kosið á sunnudaginn.  Minnum á miða í brautina sem fást á N1 í Mosfellsbæ.

Leave a Reply