Vefmyndavél

2. Apríl. Ekki síðri hjóladagur.

Ekki besta hjólaveðrið. En til hvers að kvarta. Það var hægt að hjóla.

Nokkrir ALVÖRU hjólarar létu veðrið ekki hafa áhrif á sig og hjóluðu eins og enginn væri morgundagurinn. Brautin var ágæt en það var pínkulítið kalt. En þá var bara að klæða sig aðeins betur. Það voru tekin reis. Það voru teknir endurohringir. Og það voru teknir fullt af æfingahringjum. Er hjólalífið bara ekki æðislegt…

Massaðir hjólakallar

KTM tilbeðið fyrir runnið

1 comment to 2. Apríl. Ekki síðri hjóladagur.

Leave a Reply