Skyndihjálparnámskeiði frestað

Vegna lélegrar þátttöku hefur skyndihjálparnámskeiðinu sem halda átti í kvöld verið frestað um tvær vikur. Menn virðast hafa verið svo spenntir fyrir Klausturskeppninni að ekkert annað hafi komist að. Enn er hægt að skrá sig, þannig að það er um að gera að notfæra sér þetta tækifæri og læra réttu handtökin ef slys ber að höndum.

Skildu eftir svar