Vefmyndavél

Skráning á biðlista á mánudagskvöld

Stjórn VÍK hefur ákveðið að leyfa biðlista í skráningu í Klausturskeppnina. Þessi biðlisti er án allra skuldbindinga og satt best að segja að ólíklegt er að menn komist að. Þeir sem forfallast eru beðnir að hafa samband við vefstjori@motocross.is sem fyrst svo hægt sé að koma nýju fólki að.

Skráning hefst á mánudagskvöld klukkan 21 og verður það betur auglýst þá.

Leave a Reply