Nítró verði með sýningu á fimmtudaginn

Sýning verður í Nítró, Bíldshöfða 9 næstkomandi fimtudag frá kl. 18:00 – 20:00 en þar munu verða til sýnis 2010 árgerðirnar af Kawasaki hjólum. Einnig ætlum við að bjóða 25% afslátt af öllum vörum í verslun okkar nema af tilboðsvörum og hjólum. Kaffi og kökur verða í boði.

Leikurinn endurtekinn út á landi:

Við munum svo endurtaka leikinn næstkomandi föstudag í N1 á Akureyri milli kl. 16:00 og 18:00, þar verður einnig boðið upp á 25% afslátt af öllum Nítró vörum nema tilboðsvörum og hjólum.

Á meðal þeirra hjóla sem verða til sýnis er Kawasaki Z1000, Kawasaki Vulcan 900 custom, Kawasaki Vulcan 1700 Classic Tourer, Kawasaki Versys ásamt Kawasaki KXF 250 og KXF 450. Ekki missa af þessu!

Skildu eftir svar