Vefmyndavél

Bolaöldusvæðið lokað í dag!

Því miður var hellirigning í nótt og næturfrost í morgun þannig að Bolaöldusvæðið verður lokað í dag vegna bleytu og drullu. Þorlákshöfn er því málið í dag, miðarnir fást á Olís, Norðlingaholti eða í söluskálanum í Þorlákshöfn. Látum vita hvort við reynum við opnun á morgun.

1 comment to Bolaöldusvæðið lokað í dag!

Leave a Reply