Vefmyndavél

Biðlisti fyrir Klaustur

Hér með er hægt að skrá sig í biðlista til þátttöku í TransAtlantic Off-Road Challenge keppnina á Klaustri.

Stjórn VÍK hefur ákveðið að leyfa biðlista í skráningu í Klausturskeppnina. Þessi biðlisti er án allra skuldbindinga og satt best að segja að ólíklegt er að menn komist að. Þeir sem forfallast eru beðnir að hafa samband við vefstjori@motocross.is sem fyrst svo hægt sé að koma nýju fólki að.

Setjið nafn allra liðsmanna í Athugasemdir hér fyrir neðan.

44 comments to Biðlisti fyrir Klaustur

Leave a Reply