Vefmyndavél

Áritun í Kringlunni í dag kl 16

Ragnar Ingi á hátindi ferilsins

Í tilefni af 30 ára farsælum keppnisferli mun Ragnar Ingi Stefánsson, nífaldur Íslandsmeistari í Motocross gefa góð ráð og veita eiginhandaráritanir í Kringlunni kl. 16 í dag á annarri hæð fyrir framan Hagkaup. Einnig mun Ragnar fara yfir ferilinn í máli og myndum, stilla sér upp í myndatökur og gefa plaköt og póstkort.

Missið ekki af einstöku tækifæri til þess að hitta eina af skærustu stjörnu Íslands í eigin persónu.

Leave a Reply