Vefmyndavél

Aðalfundur VÍK í dag, þriðjudag kl. 20

Við minnum á aðalfundinn sem verður í dag, þriðjudag 16. mars kl. 20 í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum. Á dagskránni verða venjuleg aðalfundarstörf s.s. skýrsla stjórnar, yfirferð ársreikninga, kosning í stjórn og nefndir og fleira.
Að auki verða kynntar áhugaverðar tillögurframtíðarskipulagi Bolaöldusvæðisins þar sem margt forvitnilegt og spennandi mun koma fram. Við hvetjum því alla til að mæta og taka þátt í starfinu og móta framtíðina með okkur.
Kveðja, Stjórn VÍK

Leave a Reply