Vefmyndavél

50cc – 85cc Æfing á Sunnudag

Nú þegar vorið er að nálgast og veðrið að batna þá er um að gera að koma litlu púkunum okkar af stað aftur, koma þeim í hjóla gírinn fyrir sumarið.

Æfingin er í Bolöldu á Sunnudag kl 16:00 – 17:30 æfingin kostar 1000 kónur og þarf að greiðast með pening, posi verður ekki á staðnum.

Minnum alla á að kaupa miða í brautina á Litlu Kaffistofu, Árskortin sem voru í gildi 2009 er ekki í gildi fyrir árið 2010

Þjálfarateymi VÍK
Gulli #111 & Helgi Már 213

Leave a Reply