Skráning hafin í 2.umferðina í Endurocrossi

Hér með er opið fyrir skráningu í aðra umferðina á þessum vetri í Endurocrossi. Óhætt er að segja að fyrsta umferðin hafi slegið hressilega í gegn og nú verður haldið áfram þar sem frá var horfið. Keppnin verður í Reiðhöllinni Víðidal sunnudaginn 14.febrúar klukkan 14.

Að þessu sinni verður brautin aðeins viðráðanlegri en síðast, a.m.k. grjótkaflinn

[iframe http://www.motocross.is/vefverslun/endurocross2009.html 500 400]

Skildu eftir svar