Inniæfingar í Selásskóla

Námskeiðið er ætlað krökkum sem stunda eða hafa áhuga á motocrossi. Þetta er gert til þess að krakkar sem eru að hjóla fá að kynnast, hittast og leika sér saman í íþróttasal. Á námskeiðunum er farið í leiki, gerðar þrekæfingar ásamt því að horft verður á kennslumyndbönd um motocross.

Æfingarnar eru fyrir krakka (bæði stráka og stelpur) á aldrinum 10-14 ára.

Æfingarnar eru í íþróttasal Selásskóla á mánudögum og fimmtudögum kl. 17-18 (Selásskóli er í árbæ)

Stök æfing kostar 1000 krónur.

Gulli S:6610958 & Helgi Már S:6928919

Skildu eftir svar