Vefmyndavél

Endurokross – Skráning enn opin, aðstoð óskast um helgina.

Enn vantar nokkra keppendur á keppendalistann þannig að skráning er enn opin fyrir keppnina. Þeir sem hafa áhyggjur af skemmdum á hjólunum geta verið rólegir því grjót/brautin verður höfð talsvert viðráðanlegri þannig að það verði litlar líkur á skemmdum á hjólunum.
Brautarlagningin hefst kl. 15 á morgun og þá er öll aðstoð vel þegin. Laghentir og duglegur menn með verkfæri, skrúfvélar, skóflur og verkvit eru svo sannarlega velkomnir. 🙂 Sjáumst um helgina.

Comments are closed.