Vefmyndavél

Athöfn fyrir Íslandsmeistara VÍK

Mánudaginn 8. febrúar kl. 16:45 mun Íþróttabandalag Reykjavíkur veita um 650 reykvískum íþróttamönnum frá 13 ára aldri viðurkenningu fyrir Íslandsmeistaratitla á árinu 2009. Hér er að neðan er listi íþróttamanna sem hér með eru boðnir á athöfnina sem fer fram í Ráðhúsinu.

Þess má geta að auk verðlaunagripanna þá verða dregin út útdráttarverðlaun Hér

Íslandsmeistarar:

Kári Jónsson
Ágúst Már Viggósson
Gunnlaugur Rafn Björnsson
Björgvin S. Stefánsson
Gunnlaugur Karlsson
Viktor Guðbergsson
Einar Sverrir Sigurðarson
Örn Sævar Hilmarsson
Heiðar Grétarsson
Arnar Ingi Guðbjartsson
Hinrik Ingi Óskarsson
Jóhannes Árni Ólafsson
Alexander Örn Baldursson
Jón Bjarni Einarsson
Aníta Hauksdóttir
Karen Arnardóttir

Leave a Reply