Vefmyndavél

Motocross 101: Úthald er lykilatriði

36. Úthald er lykilatriði.

Ef þú getur ekki hjólað, komdu þá hjartanu á hreyfingu með því gera þolæfingar. Taktu 20 mínútna skokk eða klukkutíma reiðhjólatúr. Það er ekki það sama og hjóla en gott úthald gerir næstu hjólaæfingu mun skemmtilegri. Motocross er einfaldlega erfitt sport og þú verður að vera í formi til að stunda motocross og til þess þarftu að leggja hart að þér.  – Tim Ferry.

Leave a Reply