Motocross 101: Truflaðu þá

39. Truflaðu þá.

Þetta virkar kannski meira á byrjendur en lengra komna en stundum er hægt að koma mönnum fyrir framan þig úr jafnvægi með því að hamast á inngjöfinni eða garga á menn í þröngum beygjum þar sem þeir heyra í þér. Með því að trufla einbeitinguna hjá manninum fyrir framan þig áttu betri möguleika á að taka fram úr honum. – Grant Langston.

Skildu eftir svar