Motocross 101: Sittu á kantinum

35. Sittu á kantinum.

Settu alltaf þyngdina á ytri standpetalann og sittu á ytri kantinum á sætinu í beygjum. Haltu olnboganum upp líka – þessi þrjú atriði hjálpa þér að stýra hjólinu í beygjum og þangað sem þú ætlar þér að fara. – Davi Millsaps.

Skildu eftir svar