Vefmyndavél

Motocross 101: Sætishossa?

38.  Seatbounce – sætishossa?

Ef þú þarft að stökkva hærra til að ná yfir pall getur verið gott að kunna að „seatbánsa“. Sittu á miðju hjólinu og gefðu hjólinu inn á uppstökkinu. Hjólið pressast þá meira saman og sundurslagið í fjöðruninni ásamt inngjöfinni hjálpa þér að stökkva hærra og lengra. – Tommy Hahn.

Leave a Reply