Motocross 101: Notaðu þyngdina

40. Notaðu þyngdina.

Settu þyngdina á ytri standpetalann í beygjum. Þetta setur þyngdina og pressuna á ytri kantinn á dekkjunum og hjálpar þér líka að sitja framar á hjólinu. Ég hamast með löppinni ofan á petalanum í beygjum, stundum reyni ég meira segja að ýta á petalann með tánum. – Kevin Windham.

Skildu eftir svar