Vefmyndavél

Motocross 101: Lærðu á æfingum

33. Lærðu á æfingum.

Ekki reyna nýja hluti og nýja keyrslutækni í keppnum. Þá er allt of mikið í gangi þannig að allt nýtt getur auðveldlega truflað þig. Notaðu tímann á æfingum til að prófa eitthvað sem þú hefur ekki gert áður. – Nick Wey.

Leave a Reply