Vefmyndavél

Motocross 101: Andaðu

34. Andaðu.

Mundu að anda þegar þú hjólar. Ef þú einbeitir þér og hugsar virkilega um að anda inn um nefið og út um munninn þá kemst það fljótt upp í vana. Margir halda í sér andanum í gegnum vúppsa og erfiða kafla og það er aldrei gott. Mundu því að anda! – Josh Grant.

Leave a Reply