34. Andaðu.
Mundu að anda þegar þú hjólar. Ef þú einbeitir þér og hugsar virkilega um að anda inn um nefið og út um munninn þá kemst það fljótt upp í vana. Margir halda í sér andanum í gegnum vúppsa og erfiða kafla og það er aldrei gott. Mundu því að anda! – Josh Grant.
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.