Vefmyndavél

Motocross 101: Líttu fram á við

37. Líttu fram á við. Ef þú ert á leið inn á langan beinan kafla með vúppsum og holum, ekki horfa á byrjunina á kaflanum – horfðu heldur þangað sem kaflinn endar. Það þarf ákveðni og sjálfstraust til að keyra hratt inn á grófann kafla í brautinni en ef þú starir hins vegar á brautina rétt fyrir framan þig eru mun meiri líkur á að þú fipist, stífnir upp og gerir mistök. – Ben Townley.

Leave a Reply