Vefmyndavél

Keppnisdagatal 2010

[singlepic id=42 w=160 h=120 float=right] Þá hefur MSÍ birt keppnisdagatal fyrir árið 2010.  Stóru fréttirnar eru að nú er Íslandsmótí motocrossi í fyrsta sinn á Ólafsfirði, auk þess verður Ís-crossið á fleiri stöðum en á Mývatni.

Grein: Dagsetning: Mótaröð: Staðsetning: Félag:
Ís-Cross 30. Janúar. Íslandsmót Ólafsfjörður
Snocros 13. Febrúar. Íslandsmót Akureyri KKA
Ís-Cross 20. Febrúar. Íslandsmót Reykjavík / Akureyri VÍK / KKA
Snocros 19-21. Mars. Íslandsmót Mývatn AM
Ís-Cross 20. Mars. Íslandsmót Mývatn AM
Snocros 17. Apríl. Íslandsmót Egilsstaðir AS
Enduro/CC 8. Maí. Íslandsmót Reykjavík / Suðurland VÍK / VÍR
6 tímar. 23. Maí. Off-Road Chall Suðurland VÍK / MSÍ
MX 5. Júní. Íslandsmót Ólafsfjörður
Enduro/CC 19. Júní. Íslandsmót Akureyri KKA
MX 3. Júlí. Íslandsmót Reykjavík Álfsnes VÍK
MX 24. Júlí. Íslandsmót Sólbrekka VÍR
MX 31. Júlí. Unglingamót ? UMFÍ / MSÍ
MX 7. Ágúst. Íslandsmót Akureyri KKA
MX 21. Ágúst. Íslandsmót Reykjavík Bolalda VÍK
Enduro/CC 4. Sept. Íslandsmót Sauðárkrókur / Suðurland VS / ?
MX 25. & 26. Sept. Alþjóðlegt MX of Nation FIM/USA
Enduro 1. – 6. Nóv. Alþjóðlegt ISDE Six Days FIM/MEXICO
Árshátíð 13. Nóvember. Uppskeruhátíð Reykjavík MSÍ

2 comments to Keppnisdagatal 2010

Leave a Reply